Dan Paris (Drew) Bio Nafn: Dan Paris.

Fæðingardagur: 15. júní 1973.

Hæð: 6ft (~180cm).

Heimili: Mebourne.

Gæludýr: Einn köttur sem heitir Mia.

Uppáhalds:

Matur: Japanskur/Sushi.

Drykkur: Vatn.

Bíómynd: Margar, getur ekki valið eina úr.

Sjónvarpsþáttur: Sea Change. (Ha?)

Tónlist: Cafe Del Mar (Aftur, Ha?)

Staður í heiminum: Machu Picchu í Perú (Hluti af gömlu Inka rústum)

Hvaða persónu dáist hann mest að og af hverju?: Dalai Lama, af heimspekilegum ástæðum. (Sagði þetta örugglega bara til að hljóma gáfulegur:))

Framtíðarmarkið og áætlanir: Margar, en Dan vil frekar einbeita sér að líðandi stundu (to live everyday at it fullest eins og hann orðaði það), hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér!

Fyrsta starf: Sundkennsla, kenndi 5 ára krökkum sund. Hefur einnig unnið við að sendast með pizzur, týna jarðarber, þrífa sundlaugar, endurskoðun og módelstörf (Fjögurra ára reynsla við það).

Farartæki: Yamaha TTR mótorhjól.

Menntun: Lauk 12 árum í Perth (líklega skildunám) og síðan endurskoðun í 3 ár í Edith Cowan University í W.A.

Heimabær: Ólst upp í Esperance, u.þ.b. 700 km frá Perth.

Áhugamál: Ljósmyndun, íþróttir (hefur oft keppt í þríþraut(sama og Joel keppir í) og hefur einnig græna fingur og elskar að eyða tíma í garðinum hjá sér.

Hjúskaparstaða: ógifur en hefur verið með kærustunni sinni Tönju í yfir þrjú ár, þau búa saman í Melbourne.

Persóna í Neighbours: Drew Kirk sem býr hjá Lou og Lollie í númer 22 í Ramsay Street. Drew er vélvirki og er í sambandi (sem reyndar gengur ekki sem best þessa stundina, og er ekki víst að gangi nokkurn tíman) með Libby (Kym Valentine).

Dan var valinn kynþokkafyllsti sápuóperuleikarinn (karlkyns) fyrir stuttu.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _