Málverk
Ég ákvað að senda inn mynd af mér og kærustunni þar sem við erum nú einu sinni “hugapar”, s.s. við kynntumst einmitt hérna á hugi.is/romantik. Um daginn áttum við þriggja ára afmæli, sem og vorum bæði að útskrifast úr skólunum okkar; ég úr háskólanum og hún úr menntaskólanum á Akureyri. Myndin er einmitt úr útskriftarferðinni okkar.
Já þetta var semsagt í alvörunni bónorð frá manni sem kallar sig Dev til konu sem heitir Jinger hann sendi Matt einum stjórnenda Explosm.com bréf og fékk hann til að gera þetta lét hana lesa þetta og á svo að hafa sýnt henni hringinn. Ekki að ég sé mikið fyrir rómantík en fanst þetta eiga heima hér frekar en á húmor meira getið þið lesið um þetta á hér www.explosm.com