Ég ákvað að senda inn mynd af mér og kærustunni þar sem við erum nú einu sinni “hugapar”, s.s. við kynntumst einmitt hérna á hugi.is/romantik. Um daginn áttum við þriggja ára afmæli, sem og vorum bæði að útskrifast úr skólunum okkar; ég úr háskólanum og hún úr menntaskólanum á Akureyri. Myndin er einmitt úr útskriftarferðinni okkar.
Ég og kærastan (35 álit)
Ég ákvað að senda inn mynd af mér og kærustunni þar sem við erum nú einu sinni “hugapar”, s.s. við kynntumst einmitt hérna á hugi.is/romantik. Um daginn áttum við þriggja ára afmæli, sem og vorum bæði að útskrifast úr skólunum okkar; ég úr háskólanum og hún úr menntaskólanum á Akureyri. Myndin er einmitt úr útskriftarferðinni okkar.








