Datt svona í hug að koma af stað smá umræðu um hvernig týpum fólk fellur mest fyrir.

Í mínu tilviki þá finnst mér ekkert meira heillandi en þessi feimna og krúttlega týpa sem maður þarf að hafa svolítið fyrir að kynnast. Semsagt já mér finnst þessar feimnu og krúttlegu stelpur algjörlega málið. Heillast amk mest af svoleiðis týpum.
Cinemeccanica