Ást er ekkert nema ótemjandi tilfinningabolti,
full af ást, hamingju og kærleik.
Sorga, missi, þrá og söknuða.
Væntumþyggja sem blómstrar hverja sekúndu í lífi manns er þið eruð saman sem aðskilin.
Ást sem aðeins þú skilur, veist og átt.
Tilfinningar eru eins og hjartarit, flöktandi upp og niður. Þú munnt samt alltaf elska.
Hatur er uppspuni órökréttra hugsana og barnaláta.
Maður hatar aldrei náungan, þótt hann eigi það til að fara í taugarnar á manni, þá vill maður
honum aldrei illt. Nema að þú sért svo fáviskur og fullur af barnaskap að þú bregst rangt við og gengur beint í skrokk hans og sýnir enga umhyggju í garð náungans.
Þessi setning hefur hefur verið sögð sem öldum skiptir en góð vísa er aldrei of oft kveðin,

Komdu fram við náungan eins og þú vilt að hann komi fram við þig.

Og þetta enginn uppspuni. Þetta er satt!
Gefðu fólki alla þá virðingu og ást sem þú hefur fram að færa og þá vegnar þér vel í lífinu og aðeins bein braut fram á við.
Betra er að gefa en þyggja.

Be nice and Start lovin' , Stop hatin'!

-Laddis;*