Ég skrifaði hérna greyn fyrir stuttu um mína reynslu á einelti…

Mér finst fólk hafa miskilð hana frekar mikið þar sem ég var að reyna að sýna fólki að það þarf ekki mikið til þess að hafa lítið sjálfstraust…

en málið með þessari grein var að sýna fólki og fá það til að hugsa afhverju það hefur lítið sjálfsáálit og afhverju það hata sjálfan sig…

Ef þú hata sjálfa/sjálfan þig hugsaðu þá fyrst hver er ástæðan og afhverju…

Ef þú átt góða vini og hefur aldrei verið lagður/lögð í einelti þá er eingin ástæða fyrir að hafa lítið sálfsálit…en hins vegar ef þú hefur verið lagður/lögð í einelti er mjög skiljanlegt að þú hafir lítið skjálfsálit og átt það skilið þótt það sé ekki beint góður hlutur…

Allir verða að elska sjálfan sig og hugsa vel um sig því þú ert það mikilvægasta í þínu lífi það er engin merkilegri en þú sjálfur/sjálf…

Þannig að áður en þú ferð að hugsa um aðra skaltu stoppa og hugsa um þig fyrst svo getur farið að einbeita þér að öðrum…

Líf þitt skiptir máli þótt einhve hálviti útí bæ segi að þú eigir að skóta þig…

Það eru ellir merkilegir í þessum heimi á misjafnan hátt og allir eiga skilið að lifa og eiga það gott það er ekki einhver einn sem á meira skilið að deyja en einhver annar…

Þú ert mikilvæg/mikilvægur mundu það
Ef þér lýst ekki á það sem þú sérð hættu þá að horfa…