Ok veit ekki alveg hvernig ég á að segja frá þessu. Það er þessi strákur sem ég er búin að vera að tala við nokkuð lengi (msn og sms) þekktumst áður sko!! Og ég ákvað að taka fyrsta skrefið og bjóða honum út (samt ekki alveg beint út heldur bara minntist svona á það) og hann tók vel á því og sagðist frekar vilja bjóða mér út. Ég bara ok, flott..en málið er að hann er alltaf að vinna (samt ekki alveg þannig vinna) hann er alltaf að segja sætust og e-ð við mig en ég er bara ekki viss hvort að hann er þess virði að ég reyni að stinga upp á dagsetningu. Ég stakk upp á að hittast og hann bara já gæti bara alveg verið ef mun ekki þurfa að vinna e-ð. En hann ákvað að taka aukavinnu. Ég held að þetta sé ekki þess virði… Varð bara aðeins að tjá mig..
Takk
This is an incredibly romantic moment, and you're ruining it for me!