Já…. Ég talaði svona freeekar lengi við kærustuna mína í síma í gær, og hefði talað lengur ef síminn minn hefði ekki orðið batteríslaus, en þá fór ég að pæla.. Hversu lengi hafið þið lengst talað í síma við kærustu/kærasta/eiginmann/eiginkonu?

Ég talaði í gær í 6 klst og korter… Og það var engan veginn orðið leiðingjarnt.