Um daginn þá spurði kærastinn minn hvort ég vildi ekki trúlofast honum. Ég vissi ekki alveg hverju ég átti að svara þar sem ég veit næstum ekkert um trúlofun og þess vegna langar mig að spurja ykkur hvort þið getið útkýrt þetta fyrir mér. Ég er frekar ung ennþá en ég elska kærasta minn utaf lífinu. Við erum búin að vera saman í 2 ár og ég get ekki hugsað mér lífið án hans.