Sa timi var til stadar fyrir allmorgum arum ad stelpurnar voru leidinlegar, heimskar og astaedan fyrir ollu illu sem gerist i heiminum.

En sidan uppgvotadi madur stelpurnar einhverntiman i seinni parti grunnskolans, en aldrei tokst manni ad finna tha einu rettu.

En nu hefur sa timi komid ad eg hef fundid stelpu sem er skemmtileg, hugulsom, falleg, gafud og svo framvegis. En thar sem eg er ekki mjog reyndur i kvennamalunum tha hef eg akvedid ad skrifa her sma beidni um hjalp.

Tel eg ad thad se best ad segja sma fra stodunni adur en eg skelli mer i vandamalid sjalft.

Hun er besti nemandinn i bekknum minum, hun er mjog vinsael hja strakunum thar sem hun litur vel ut. Hun er einnig mjog god i ithrottum. Semsagt aetti medalljon eins og eg ekki ad hafa neinn moguleika i hana. En malid er, ad tho ad hun aetti ad vera “yfir mig hafin”, tha talar hun samt vid mig. Thad gaeti hins vegar verid vegna thess ad hun er mjog hugulsom manneskja.

En ja, hun talar vid mig, stundum an thess ad eg byrji ad tala vid hana sjalfur. Og hun hefur synt mer ahuga med thvi ad bjoda mer med henni og vinum hennar i karaoke ferd sem verdur haldin a naestu dogum.

En tha kemur upp thessi spurning: Hefur hun ahuga a thvi ad byrja i sambandi, eda vill hun bara vera vinur minn?

Eg veit heldur ekki hvort hun a kaerasta. Eg veit ad hun a ekki kaerasta i skolanum okkar, en hun a sennilega eitthvad vodvatroll sem gengur i haskola ef min heppni er med mer ad thessu sinni eins og oftast. Malid er ad eg vil ekki spyrja hana beint ut hvort hun a kaerasta, thvi ad tha veit hun ad eg hef ahuga a henni, og thad gaeti skemmt vinskap okkar ef hun vill bara vera vinur minn. Eg get heldur ekki spurt vini hennar thvi ad their myndu eflaust segja henni fra thvi ad eg spurdi. En er einhver leid til ad finna thetta ut adur en ad eg spyr hana ut a stefnumot? (Ja, thad er frekar skritid ad eg skuli vita blodflokk hennar (AB) en ekki hvort hun se i sambandi…)

Og myndi thad ekki orugglega skemma vinattu okkar ef ad hun hefur i raun og veru engann ahuga a mer sem neitt meira en bara vinur?


P.S: Eg bidst velvirdingar a thvi ad thad eru engir Islenskir stafir i thessum korki minum, en eg get thvi midur ekkert vid thvi gert thar sem ad eg hef ekki Islenskt lyklabord i augnablikinu.

Tek einnig fram ad eg er eini utlendingurinn a svaedinu svo ad thad gaeti hafa haft einhver ahrif a thad ad hun synir mer ahuga. (samband eda vinskapur, hver veit).

Takk Fyrir

-Zyd