Tekin úr Morgunblaðinu, ljósmyndari var Björg Sveinsdóttir.
coverið af “tribute to Ramones” http://www.skifan.is/skifan/dept_for.asp?ArticleID=600&lang=is
Hér sjáum við <b>Mary Timony</b> tónlistarkonu. Hún hóf feril sinn með Autoclave sem var kvenn-punk sveit snemma á tíundaártugnum. Hljómsveitin leistist upp eftir tvær þröngskífur og árið 1992 gekk <b>Mary</b> til liðs við hljómsveitina Helium og er án efa þekktust fyrir hana. Helium hefur gefið út þrjár breiðskífur og <b>Mary Timony</b> hefur gefið út tvær sólóskífur (2000, 2002).