Coverið á frumraun Prog-Rock hljómsveitarinnar King Crimson, In The Court Of Crimson King sem gefin var út 1969 sama ár og hljómsveitin var stofnuð. Þessi plata er í miklu uppáhaldi hjá mér vegna þess hvað Mellatron er notað mikið í þessum yndislegu lögum.
Hér sjáum við <b>Mary Timony</b> tónlistarkonu. Hún hóf feril sinn með Autoclave sem var kvenn-punk sveit snemma á tíundaártugnum. Hljómsveitin leistist upp eftir tvær þröngskífur og árið 1992 gekk <b>Mary</b> til liðs við hljómsveitina Helium og er án efa þekktust fyrir hana. Helium hefur gefið út þrjár breiðskífur og <b>Mary Timony</b> hefur gefið út tvær sólóskífur (2000, 2002).
Hérna sést miði á Led Zeppelin tónleikana sem haldnir voru hér á landi, nánar tiltekið í Laugardalshöllinni þann 22. júní. (Þessa mynd fann ég á Led-Zeppelin.com)
Snillingurinn á bak við plötur eins og Freak Out !, Were Only In It For The Money, Hot Rats og Lumpy Gravy sést hér. Jæja, hvort er hann nú að bora í nefið eða að sýna rétta manni fingurinn ???
Coverið á Velvet Underground & Nico frábær plata í alla staði mæli með lögum eins og Venus in Furs, Heroin og European Son.(Það var mynd af Nico í jólagetraunum hér á huga.)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..