Rokk Coverið á frumraun Prog-Rock hljómsveitarinnar King Crimson, In The Court Of Crimson King sem gefin var út 1969 sama ár og hljómsveitin var stofnuð. Þessi plata er í miklu uppáhaldi hjá mér vegna þess hvað Mellatron er notað mikið í þessum yndislegu lögum.
- garsil