Ville Valo er söngvari í finnsku hljómsveitinni H.I.M eða His Infernal Majesty.
Þann 21. júlí mun stíga á stokk Íslenska Steve Vai Tribute bandið sem mun gera ferli bandaríska gítarsnillingsins Steve Vai góð skil með tónleikum á Sódómu.
Ein besta tónleika plata sem ég hef heyrt.
Þetta eru meistararnir úr Pearl Jam, fyrir þá sem ekki vita var þetta leiðandi hljómsveit í grunge um 9 áratuginn og gáfu heiminum yndisleg lög eins og Alive og Black og ein af mínum uppáhaldsplötum TEN.