Huggulegt kvöld á Þýska barnum 8. júní - [Sefjun-Daedra-Dynfari]
Facebook event: http://www.facebook.com/events/310680105685297/

Föstudagskvöldið 8. júní ætla hljómsveitirnar Sefjun, Daedra og Dynfari að spila huggulega tónlist fyrir gesti Þýska barsins við Tryggvagötu 22 (gamli Bakkus - við hliðina á Gamla Gauknum)

Huggulegheitin hefjast á miðnætti og kostar litlar 500 krónur inn.

Tímaplan:
00:30 Sefjun - http://www.facebook.com/Sefjun
01:15 Daedra - http://musiktilraunir.is/desktopdefault.aspx/tabid-786/1934_view-1498/
02:00 Dynfari - http://www.facebook.com/Dynfari


Sefjun - http://sefjun.bandcamp.com/
Sefjun er akureyrsk hljómsveit sem spilar post-rokk í þyngri kantinum á borð við hljómsveitir eins og Envy, Ocoai, Mogwai og Pelican.

Daedra - http://musiktilraunir.is/desktopdefault.aspx/tabid-786/1934_view-1498/
Daedra spilar framsækna en aðgengilega tónlist með söngkonu, gítar, bassa, hljómborði, fiðlu og trommum þar sem hver og einn meðlimur fær að njóta sín og koma með sín áhrif inn. Hljómar ekki eins og Nightwish.

Dynfari - http://www.soundcloud.com/dynfari
Dynfari spilar atmospheric/post-black metal, dýnamískt þungarokk þrungið andrúmslofti. Á Bandcamp síðu sveitarinnar (http://dynfari.bandcamp.com/) má heyra alla fyrstu breiðskífu hennar en önnur breiðskífan er væntanleg seinna á árinu. Lag af þeirri seinni má heyra á Soundcloud (hér að ofan)



Facebook event: http://www.facebook.com/events/310680105685297/