þer sem hafa ekki hlustað á þessa hljómsveit verða að tjékka á henni
Hljómsveitin Kyuss, kölluðu sig fyrst Sons of Kyuss, gáfu svo út þessa plötu sem heitir einmitt Sons of Kyuss en breyttu nafninu svo fljótlega í Kyuss.
Þessi gaur hefur verið minn uppáhaldstónlistamaður í tíu ár. Hann er maðurinn og röddin bakvið The Sisters of Mercy og er víst alveg snargeðbilaður og ótrúlega leiðilegur. Hann er eini originalmeðlimur Sisters eftir nema trommuheilinn Doktor Avalanche. Bandið er samt ennþá til þó að ný plata hafi ekki komið síðan Vision Thing 1990(allt í allt 3 plötur og 2 safndiskar]. Ég er ekki viss um að ég myndi vilja hitta þennan mann enn það væri fróðlegt að sjá hvað væri að gerast í kollinum á honum.
hef séð hann nokkrum sinnum undanfarið og fer að hugsa mig um: hver ætli hann sé og ætli hann sé í hljómsveitinni?