hér sjáum við bandarísku hljómsveitina mudhoney. þeir eru oft sagðir hafa haft rosalega mikil á grunge hreyfinguna, jafnvel meiri en Nirvana höfðu. Nirvana voru undir miklum áhrifum frá þessum drengjum.
Neil Young. Magnaður tónlistarmaður sem á lög eins og Cortez The Killer, Heart of Gold, My my hey hey og Keep on rocking in the free world. Hann fæddist í Kanada árið 1945 og verður 58 ára þann 12 nóvember.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..