Rokk hér sjáum við bandarísku hljómsveitina mudhoney. þeir eru oft sagðir hafa haft rosalega mikil á grunge hreyfinguna, jafnvel meiri en Nirvana höfðu. Nirvana voru undir miklum áhrifum frá þessum drengjum.