Raven R.I.P Þessi magnaði karakter sem er frægastur fyrir að spila með Killing Joke og Ministry lést á dögunum 46 ára að aldri, hann lést af hjartáfalli í svefni í Sviss,þar sem hann var að vinna með trommuleikaranum Ted Parson(Prong,Swans,Godflesh,túraði einnig með Killing Joke um tíma) og frönsku hljómsveitinni Treponem Pal.
Raven spilaði einnig með Prong, Murder Inc., Pigface and Godflesh, hann ver síðan með fleiri samvinnuverkefni í gangi eins tveggja manna dud-bandið Smartyr og nýjasta hugarfóstrið Mob Reasersh þar sem hann var að vinna með Mark Gemini Thwaite (Mission UK,Tricky,Peter Murphy)og Kory Clarke (WARRIOR SOUL).