Evanescence Evanescence

Evanescence þýðir að hverfa eða ástandið að hverfa.
Hljómsveitin var stofnum af Amy Lee og fyrrum aðal gítar leikara Ben Moody sem hætti svo í hljómsveitinni 22.Október 2003. Amy og Ben Moody kyntust þannig að Ben heyrði og sá Amy spila á piano lagið “I´d Do Anything For Love (But I Woun´t Do That)” með Meatloaf. Þau voru bæði hrifin af Jimmy Hendrix og Björk. Þau byrjuðu að semja lög saman fyrsta lagið var “solitude” samið af Amy, annað lagið var “Understanding” samið af Ben, þriðja lagið var “Giving Unto Me” samið af Amy Lee og svo var fjórða lagið sem þau sömdu “My Immortal”. Bæði lögin voru svo löguð af bæði amy og ben í sameiningu og þesvegna eru þau bæði skráð sem höfundar lagana. Í byrjun áttu þau erfitt með að fynna meðlimi í hljómsveitina og höfðu þau ekki efni á að borga fagmönnum fyrir að spila. Þau voru búin að vera með nokkurn nöfn áður en þau völdu “Evanescence” þar á meðal “Childish Intentions” og “Stricken”.
Fyrsta platan sem þau gáfu út sem var í fullri lengd er Origin (gefin út árið 2000), sú plata sem ekki þekt. Í viðtali við Amy ráðglaði hún aðdáendum sínum að sækja gömlu login á netið. Hún segjir líka að hún líti ekki á fyrri diska á undan Fallen, sem var þeirra fyrsta plata sem sló í gegn, séu í raun og veru ekki breiðskífur heldur demo diskar sem þau sendi til útgefanda og að mörg login séu ókláruð. Fallen vann til 6 verðlauna, var 43 vikur á topp 10 Billboard listanum og seldist í yfir 12 miljónum eintaka um allann heim.
Evanescence á lög í Daredevil, það eru lagið “My Immortal” og í “breath No More” er notað í Elektra. Margir héldu að Evanescence væri kristileg tónlist og var í hillum á mörgum kristilegum búðum þar til Ben Moody sór í viðtali að þetta væri ekki kristileg tónlist og stuttu sienna var Evanescence tekið úr hillum kristilegum búðum. Evanescence er oft líkt við “In Winter”, “Lacuna Coil”, “Nightwish” og “Within Temptation”, allar þessar hljómsveitir eru með kvenkyns söngvara og eru með myrkra texta þema. Þær eru líka allar taldar undir gothik metal frekar en rokk. Evanescence taka oft lög annara sem dæmi A Perfect Circle, Korn, Soundgarden og Smashing Pumpkins. Af óþekktri ástæðu er ekki hægt að kaupa tónlist eftir þau á netinu.
Evanescence er einsog stendur að vinna í nýjum disk sem átti að koma út í Mars núna 2006, en núna er sagt að hún komi ekki út fyrr en í sumar. Amy Lee var beðin að semja titil lag fyrir The Chronicles of Narnia: The Lion, the Witch and the Wardrobe The Chronicles of Narnia: The Lion, the Witch and the Wardrobe, en því var hafnað útaf því að það var of dökk, amy fékk samt tækifæri á því að breyta laginu en hún vildi ekki gera það útaf því að hún vildi ekki hætta á að fórna listinni sinni. Lagið “Going Under” er notað í trailernum fyrir Tristan & Isolde, en er ekki á disknum fyrir diskinn.

Uppstillingin fyrir hljómsveitina í dag er:
Amy Lee – Söngkona
John LeCompt – Gítar
Rocky Grey – Trommur
William Boyd – Bassa
Terry Balsamo – Gítar

Fyrrum Aðilar Evanescence:
Ben Moody – Aðal Gítarleikari (og meðstofnandi – hætti Október 2003)
David Hodges – Hljómborðleikari (hætti Desember 2002)