Það er mjö misjafnt eftir hljómsveitum hvernig tónleikarnir eru. Sumir gera alveg heilmikið show en aðrir láta sér einfaldleikann nægja. Sumir hafa einfaldlega ekki efni á miklu ljósasjowi og þannig, en sumir nenna því bara ekki. Queen var ein af fyrstu hljómsveitunum til að koma með flugelda á tónleika, enda var Freddie sagður undrabarn á því sviði. Sumir tónleikar hljóta náttúrulega að skara frammúr eins og gengur og gerist, og persónulega finnst mér mynningartónleikarnir til heiðurs Freddie Mercury bestu tón leikar sem ég hef séð.

En hverjir ERU bestu/flottustu/stærstu tónleikar ever?
“Hættu að horfa á fingurinn, horfðu þangað sem hann bendir”