Jæja er hann byrjaður aftur hugsa einhverjir núna en ég spyr bara af hverju ekki? Það kom einhver með bestu lögin (safndiskinn) svo að bestu plöturnar hljómar ekki svo ílla og svo eru menn eins og mAlvAv farnir að skrifa um allt mögulegt en þar sem ég er mun hugmyndasnauðari spyr bara að þessu í staðinn: Hverjar eru uppáhalds plöturnar þína?
Þetta er mjög létt fyrir mig því ég er með skrá á Excell sem ég hef skrifað niður allar plöturnar sem ég á (411) og gefið þeim einkunn 1%-100% og skrifað smávegis við hverja og á öðru skjali hef ég raðað 100 efstu eftir gæðum og á þriðja held ég utan um allar svo ég viti hvað ég eigi margar og á því fjórða hef ….já ég veit að ég er nörd en ég er glaður nörd.
Hérna eru 10 efstu og svo nefni ég nokkur fróðleg sæti en það eru engar safnplötur, b-hliðaplötur, klassískar eða tónleika plötur teknar inn á listann.
1. Revolver (The Beatles 66)
2. Blonde on blonde (Bob Dylan 66)
3. A kind of blue (Miles Davis 59)
4. Let it bleed (The Rolling stones 70)
5. The Beatles (The Beatles 68)
6. Highway 61 revisited (Bob Dylan 65)
7. Who´s next (The Who 71)
8. Exile on main street (The Rolling stones 72)
9. Sgt. Peppers lonely hearts club band (The Beatles 67)
10. Forever changes (Love 67)

Og svo nokkur dæmi í viðbót

14. Bitches brew (Miles Davis 69) - Þungmeltasta plata safnsins
19. Giant steps (John Coltrane 60)
26. Dark side on the moon (Pink floyd 73)
31. Are you experienced ? (Jimi Hendrix 67)
33. IV (Led zeppelin 71)
39. Nevermind (Nirvana 91) - Hún er á uppleið
42. Nevermind the bullocks (Sex pistols 77)
47. Ok computer (Radiohead 97)
55. Led Zeppelin (Led Zeppelin 68)
56. The Doors (The Doors 67)
57. Doolittle (Pixies 89)
59. In the court of the crimson king (King crimson 69)
62. Velvet underground (Velvet underground & Nico 67)
64. Screamadelica (Primal scream 92)
74. Thriller (Michael Jacksson 82) - Þetta er ekki crap
78. In utero (Nirvana 93)
80. A night at the opera (Queen 75)- sorry mAlvAv, frábær plata
82. Dustbowl ballads (Woody Guthrie 40)
83. Paranoid (Black sabbath 71)
85. Automatic for the people (REM 92)
86. Master of puppets (Metallica 86)
87. Achtung baby (U2 91)
89. What´s the story (Morning glory?) (Oasis 86)
92. Reign in blood (Slayer 86)
95. The Bends (Radiohead 95)
96. Selected ambient works 85-92 (Aphex twin 93)
99. Ágjætis byrjun (Sigur rós 99) - Snilld betri en Loftmynd

Það þýðir ekkert að rengja mig með þetta því ef ég myndi gera þenna lista aftur frá byrjun yrði hann allt öðruvísi svo eru þetta bara plötur sem ég á.
Kveðja de