Síðast liðni þáttur sem var 6.júlí.

Hvernig gekk Magna?

Já, hvað var ég nú spennt þegar Magni steig á svið?
Það var hækkað í botn og allir bara suss!;D
Mér fannst hann standa sig vel, samt það var soldið leiðinlegt að sjá svipinn á supernova hljómsveitinni, þegar svipurinn var ekki jafn góður og hjá hinu fólkinu á undan. En þeir samt hrósuðu honum. Mér fannst eins og hann átti að taka annað lag..
Þótt þetta var flott.
Haha það var samt ýkt fyndið þegar þeir voru að gagngrýna og hann hélt svona um konuna[kynnirinn].
Vá hvað hann var spenntur! Mér fannst það snilld :')
Vona að Magni fékk góðar móttökur í Ameríku *fingur krossaðir*
:]


Hinir?

Já þá eru það hinir;]
Sumir voru þvíílíkt flottir, ég meina það!
En sumir voru ekkert spes..
Konan frá puerto rico, söng lag sem er þekkt lag frá Evanscence, mér fannst þetta ekkert það flott.
Byrjunin var ágæt, svo varð þetta bara soldið falskt að mínu mati. Allavena ekki eins flott og supernova hljómsveitin sagði.
En gaurinn sem söng
Knocking on heavens door
váá hvað hann var flottur!
Einum gaurnum gekk soldið illa og hann fékk bara frá hljómsveitinni “it sucked”
Verð að játa ég var soldið ánægð ;$
Betra en að Magni fari heim^^
haha;D
En það voru margir sem stóðu sig þvílíkt vel og ég vona að þau komast áfram ásamt Magna.
Ég samt gæti trúað því að hann lendi í neðstu þrjú:/
En ég trúi því einnig að hann komist samt áfram.
Hverjir halda að hann komist áfram?
Og hverjir ætla að horfa á föstudaginn klukkan hálf tíu!?

áfram Magni!!

En þetta var bara stuttur úrdráttur úr síðastliðnum þætti.

Óskum Magna góðsgengis:]

Takk fyrir mig.
he's very sexy