Frábær plata frá einstakri hljómsveit sem kom út í fyrra. Þeir sem ekki þekkja til Hot Chip ættu að kynna sér þá um leið! :D
Frábær hljómsveit!
Önnur plata japönsku sveitarinnar Yellow Magic Orchestra og kom hún út árið 1979.
Hin geysiskemmtilega MSTRKRFT að leika sér að græjum. Dúóið skipa þeir Jesse F. Keele &Al Puodziukas, sem báðir eiga rætur að rekja til kanadísku hljómsveitarinnar Death from above 1979.
Franska rafdúóið Justice sem var að gefa út sína fyrstu plötu, “†”.
Frábær íslensk raftónlistarhljómsveit!
Peaches, sem heitir réttu nafni Merrill Beth Nisker, er kanadísk tónlistarkona sem er þekkt fyrir ansi klámfengna texta. Hún hefur gefið út 4 diska, The Fancypants Hoodlum, The Teaches Of Peaches, Fatherfucker og Impeach My Bush. Hennar þekktasta lag er án efa Fuck The Pain Away sem ég mæli sterklega með!