MSTRKRFT Hin geysiskemmtilega MSTRKRFT að leika sér að græjum. Dúóið skipa þeir Jesse F. Keele &Al Puodziukas, sem báðir eiga rætur að rekja til kanadísku hljómsveitarinnar Death from above 1979.

Þeir vöktu mikla kátínu fyrir rúmu ári þegar þeir gáfu út albúmið The looks, og þeir sem ekki hafa hlustað ættu að drífa í því að næla sér í eintak.