Öllum hljóð­færum og effectum Steinunnar var stolið í innbroti fyrir nokkrum vikum og græjurnar hafa ekki skilað sér tilbaka.
Í tilefni þess verður blásið til styrktartónleika!
Þar mun koma fram aragrúi af hljómsveitum og gjörningum og dj. flugvél og geimskip mun einnig koma fram!
Kex Hostel - í Gym og Tonic salnum
14.desember 2022
Hefst kl. 19:30
2000 kr. *eða frjáls framlög
Babes of Darkness
Madonna & Child
Sigrún
Oyama
Geigen
dj. flugvél og geimskip
Sjáumst hress!


Áhugamaður um alvarleg málefni.