Jæja þá er komið að því september á eftir að verða feitur mánuður fyrir okkur elektrónurnar Squarepusher og Amon tobin eru báðir að gefa út diska í september.

Squarepusher dikurinn heitir Do You Know Squarepusher og er áætlaður útgáfu dagur 30 september. hann er tvöfaldur og fyrri diskurinn nýtt stöff en sá seinni hluti af tónleikum í Japan.
Lagalistinn:
disc 1
01 - do you know squarepusher
02 - f-train
03 - kill robok
04 - anstromm-feck 4
05 - conc 2 symmetriac
06 - mutilation colony
07 - love will tear us apart
disc 2
01 - Metteng Excuske V1-2
02 - The Exploding Psychology
03 - My Red Hot Car
04 - Do You Know Squarepusher
05 - .
06 - Boneville Occident
07 - Greenways Trajectory
08 - Tommib-My Fucking Sound
09 - Come On My Selector
10 - anstromm-feck 4

Amon tobin dikurinn ber nafnið transmutator hann inniheldur 10 lög og lofar mjög góðu er búinn að renna honum einu sinni í gegn og þetta er bara snilld. Fyrsta smá skífan að þessum disk er með laginu verbal og á hún að koma út 30 sept. Nánri upplýsingar á www.ninjatune.com um Amon og alla hina snillingana á lang flottasta leibelinu í dag :D

Lagalistinn (ekki í réttri röð að ég held)
back from space
chronic tronic
cirrosis of the heart
curioslide
day trip
donga
el ghost
hip wagging
proper hoodidge
verbal

Svo langar mig að minnast á disk rak á fjörur mínar um daginn. Hann heitir dub come save me og er með dub útgáfum að 10 lögum af run come save me með Roots Manuva. Þetta er drullu kúl diskur og ég mæli eindregið með því að menn og konur verði sér út um hann hið fyrsta.

Plug out

ps.
Svo er bara spurning hvenær þessir diskar rata um á litla ísland