Halló,

Mig langaði bara að minna á að nýja platan okkar (skurken&princevalium a.k.a. sk/um) er komin út, voða gaman.
Um er a ræða 9 laga CD/LP, sem gefin er út af Resonant recordings í Englandi. Þetta er svona rólyndis lyftumúsík sem allir hafa gaman af (nema sumir). Sk/um er samstarfsverkefni skurken og prince valium blah blah og erum við að vinna í næstu plötu, sem mun heita “þyrlupallur”, í augnablikinu.
Reyndar er platan ekki komin til landsins ennþá, en hægt er að fá hana út um víða veröld ef ykkur langar að panta á netinu.
Ég veit ekki alveg hvernig dreifingu verður háttað hér á klakanum, býst svosem ekki við mikilli eftirspurn, en það verður örugglega hægt að fá hana í 12 tónum innan skamms. Kannski.

og svona til að fylla upp í plássið þá er hérna press relísið frá resonant…. rosa flott og er náttúrlega heilagur sannleikur.

SRD New Title Info, created by tobyw on 21/10/02
# SK/UM `I Thagu Fallsins' ML CD RESLP004 RESCD004 (Resonant)
The second Icelandic release on Resonant also heralds the label's
second foray into the realms of electronica; following the
Borko EP (RES005) from early 2002 comes more Grade A output,with this flawless, varied and engaging mini-album.
This is the debut release from Reyjkavik-based producers Sk/um, aka
Skurken and Prince Valium, aka Johann Omarsson and Thorstein Olafsson.
Available on ultra-ltd 8-track LP and 9-track CD (CD includes an
exclusive remix by Arnar Helgi of the opening track “Tomatar”) and
clocking in at 30 minutes-plus, “I Thagu Fallsins” (loosely translated as “For The Fall”) expands on the established template for the genre and remains endearing and accessible throughout, without ever becoming generic or mundane.

ykkar ávallt elskandi skurken
Eitthvað að gerast?