Írafar Ég ætla aðeins að fjalla um plötuna Allt sem ég sé og hljómsveitina Írafár.

Eins og margir vita gaf Írafár fystu breiðskífunasína út jólin 2002.Platan heitir allt sem ég sé. Nuna 10.nóv á plata númer 2 að koma út frá Írafár.

Á plötunni eru mörg vinsæl lög eins og
Allt sem ég sé
Fingur
Ég sjálf
Eldur í mér
Stjörnulyk
Stórir hringir
og mörg fleiri lög.

Platan seldist í mörg þúsundum eintaka og fékk platínplötuna :)
Þetta sama ár var Birgitta valin kynþokkafyllsta konan af hlustendum FM957, tilnefnd söngkona ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum og kosin söngkona ársins á hlustendaverðlaunum FM957 í febrúar.

Og mun plata þeirra ábyggilega seljast jafn vel núna og síðast.
Og þeir sem ekki eiga 1.plötuna geta bara farið í skífun, hagkaup, japis, BT og fleiri verslanir og bara fengið sér plötuna :D


svona smá um meðlimi og hvernig þeir komu í hljómsveitina:

Viggi: Stofnaði hljómsveitina árið 1998

Siggi: Kom inn í hljómsveitina rétt eftir að Viggi og Steini höfðu stofnað hana (eða hann kom inn 1998)

Birgitta: Kom inn þegar Íris (í ber) hætti, þá þurftu strakarnir að finna nýja söngkonu (eða hún kom árið 2000)

Hanni: Hann kom bara í bandið því þeim vantaði trommuleikara og hann var kærasti Birgittu svo hann komst strax inn :D

Andri: Meðlimir Írafárs leituð lengi eftir hljómborðsleikara en innan skamms fundu þau engan annan en Andri Guðmundsson.





Heimildir:
irafar.is og fleirum síðum.