Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

zorglubb
zorglubb Notandi frá fornöld Karlmaður
4.002 stig
Áhugamál: Kettir, Danstónlist, Ljóð
—–

Hver vill sjá "ljóð vikunnar eða "valin ljóð" hér? (11 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Það væri gaman að vita hve margir vilja breytingu á þessum kubb, að ég setji hingað inn áhugaverð ljóð notenda eða jafnvel ljóð vikunnar.

Barn, ljóð eftir Stein Steinarr (7 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég var lítið barn og ég lék mér við ströndina. Tveir dökkklæddir menn gengu fram hjá og heilsuðu: Góðan dag, litla barn, góðan dag! Ég var lítið barn og ég lék mér við ströndina. Tvær ljóshærðar stúlkur gengu fram hjá og hvísluðu: Komdu með, ungi maður, komdu með! Ég var lítið barn og ég lék mér við ströndina. Tvö hlæjandi börn gengu fram hjá og kölluðu: Gott kvöld, gamli maður, gott kvöld! – Ég varð að setja þetta ljóð inn hér þar sem ég er nú admin (hehe) og þetta er mitt uppáhalds eins og...

Sjaldan fellur tréð langt frá eikinni? (eftir Abigiel) (6 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Heima hjá mér er stöðugt líf. Bakkus er tíður gestur og meðan hann smám saman byrjar að mála veggina appelsínugula hljóma öskur foreldra minna taktfast í bakgrunni. Sjálf sit ég uppi í rúmi horfandi á brotinn spegil og velti fyrir mér: Af hverju má herbergið mitt ekki vera blátt?

Leirulækjar-Fúsi (2 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Vigfús Jónsson var mikill furðufugl sem uppi var á 17 öld. Faðir hans var prestur og fór Vigfús sjálfur í Hólaskóla en var þar aðeins í 2-3 vetur. Vigfús var annálaður fyrir gamansemi og kvikindisskap og samdi oft vísur sem fóru fyrir brjóstið á samtímamönnum. Vísur hans voru oftast að mestu fallegar smíðar en enduðu oft með hrellingum eða hvössum skotum. Brúðkaupsveislur voru í uppáhaldi hjá honum og sóttist hann mikið eftir því að troða sér í slíkar veislur og samdi þá til brúðhjónanna....
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok