Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

xit
xit Notandi frá fornöld Karlmaður
28 stig
Áhugamál: Hokkí, Linux, Netið, Windows

Re: Hvaða Windows útgáfa er best?

í Windows fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ntfs 5 kom með Win2k og XP, en Ntfs 4 hefur aðeins verið til hingað til. Og ég er hrifnari af Ntfs 5. :)

Re: Irc í gegnum vafra..

í Netið fyrir 23 árum, 3 mánuðum
www.mircx.com Java iRC….

Re: hjálp!!!!!!!

í Netið fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Mæli með að þú notir bara Altavista eða eitthvað álíka til að leita að FREE VIRUS PROTECTION, það er alveg ótrúlegt hvað maður finnur á þessum leitarvélum…. xit´

Re: ircið

í Netið fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Testaðu einhvern annann server…. T.d irc.stealth.net irc.funet.fi irc.webbernet.net xit´

Re: irc vandræði !

í Netið fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þú getur líka einfaldlega farið á einhvern annann server… T.d irc.stealth.net irc.webbernet.net irc.funet.fi og fleira…. xit´

Re: Irc Takeover er DAUÐANS!

í Netið fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ummm… það er svona hitt og þetta sem þú getur gert. T.d komið upp einhverju almennilegu bottaneti og ekki hafa bottana á sömu serverum. Síðan geturu gert “exeption” á alla bottana (og oppana yfir höfuð) +e Dæmi: /mode #channel +e userid@blabla.unF Og svona ýmislegt, það er hörkufjör í iRCwar sko (ef maður kann eitthvað á þetta)

Re: Hvar djamma fólk helst í höfuðborginni???

í Djammið fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það er rosalega hópaskipt. Hörðustu djammararnir fara á Cafe Gróf eða Thomsen eða einhvern álíka stað sko :> HEAVY stuð!

Re: 7110

í Farsímar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Já, það er rétt. Sleðinn er stórhættulegur, vinur minn var á Laugaveginum og síminn hringdi og hann reif nottla upp tækið og tók svona Matrix scene. En það tókst ekki betur en svo að sleðinn skaust af og braut þrjár tennur í manni hinu megin við götuna. Maðurinn fór í mál vegna líkamsárásar og núna er vinur minn gjaldþrota. (og í fangelsi)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok