Ég er nokkuð mikið á ircinu og þá aðalega á Akureyri en fyrir svona 2 mánuðum var sú rás tekin yfir af einhverjum hollendings asna að nafni gmd´. ég varð nokkuð fúll útaf þessu aðalega vegna þess að hann setti Invite only á rásina. En jæja félagarnir
MadBond og Jahve tóku sig til og bjuggu til rásina Akureyri.is og var glatt á hjalla hjá okkur Akureyringum í tvær vikur…. þangað til að gmd og félagar komu þangað
með sinn her af botum og tóku hina elskulegu rás okkar.. Hvað á svona gríðarlegur dónaskapur að þýða?
Hvað hafið þið Netverjar að segja um þetta?

plz rply