Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Afruglun

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 5 mánuðum
það þarf að vera með bt878 eða bt848 kubbasett í flestum tilvkum bt 849 og bt 879 eiga samt að virka líka

Re: Andlát

í Metall fyrir 21 árum, 5 mánuðum
þeir eru já að vinna að þessari plötu enþá. þeir spila í tónabæ 27.desember með heaven shall burn.

Re: WMA skrár verndaðar af DRM

í Windows fyrir 21 árum, 5 mánuðum
mp3 sígur reydnar meira en flestar aðrar hljóðþjöppunartæknir ogg er alveg málið!

Re: Restart í Delphi

í Forritun fyrir 21 árum, 5 mánuðum
e´g held að það sé ekki hægt, en það gæti verið vitlaust hjá mér.

Re: win2k vélbunaður

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 6 mánuðum
lol.. windows er hugbúnaðyur.. ekki vélbúnaður ;) nei, breittu bara cd yfir í first boot í biosnum!

Re: Tónleikar í Tónabæ 6. des

í Metall fyrir 21 árum, 6 mánuðum
það kostar reyndar bara 100kall inn =)

Re: Mun IBM borða Eplið ??

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 6 mánuðum
örgjörvi.. ekki örgjavi ;)

Re: ATH. Mikilvæg könnun

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ég notaði þessa, en fannst þá ekki nógu góðir : <img src="http://www.deanmarkley.com/Images/BlueSteelElect.jpg"> ég man ekki hvað strengirnir sem ég nota núna heita.. þeir fást í tónabúðini og eru í fjólubláum paka (.011-.048) mér fynnst þeir langbestir!

Re: GF4 problem

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ha? er mamma þín hotbot?

Re: Metnaður við tónlist og flutning?

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 6 mánuðum
þegar e´g dæmi gítarleiakra lít ég á þetta í þessari röð: 1. hvað hann er góður að semja 2. hvað hann spilar skemmtilega 3. hvað hann er teknísku

Re: ECC eða CL2 minni ?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ecc er registered minni hannað fyrir servera og tengist overclocki ekki neitt! það er bara aðeins dýrara en er ekkert betra nema að þú ´sért að fara að nota það í server.

Re: Get ekki installað Drivera ;(

í Windows fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ég var orðinn svo pirraður á þessu að e´g gerði bara clean install ;) nú virkar þetta fínt

Re: Metnaður við tónlist og flutning?

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ef þið viljið heyra gítarsnild og heyra í gítarsnillingum tékkið þá á þessu, þið ættuð að finna þetta á kazaa or sum: Eighteen Visions - A Short Walk Down A Long Hallway Eighteen Visions - Flowers for ingrid þetta eru líklega 2 flottustu sóló sem ég veit um, þó þau séu ekki neitt gífurlega löng eða gífurlega flókin, bara of vel spiluð og sona. þetta eru bara bestu all around gítarleikarar í heimi!! imo(reyndar var annar að hætta um daginn :p ) tékkið á þesum dúddum og póstið komment!

Re: Frábært ADSL tilboð

í Netið fyrir 21 árum, 6 mánuðum
LOL.. þetta er sona 2. ára gamalt tilboð.. hringiðan er líklega dýrasta fyrirtækið á markaðnum núna og þar að auki hef ég heyrt að það sé ekkert alltof góð þjónusta. Ef þér fynnst gott tilboð að sleppa stofngjaldinu þá eru ALLIR með það tilboð, flestir gefa manni adsl mótald eða eitthvað álíka..

Re: Get ekki installað Drivera ;(

í Windows fyrir 21 árum, 6 mánuðum
well.. þakka þér fyrir ;) en þetta virkaði ekki :p ég prófaði að leita að 0x80040702 á netinu. ég virðist ekki vera sá eini sem hefur fengið þetta, en allir sem að hafa póstað þessu hafa fengið þennann error í sambandi við leikinn Black & White, java Devloper: “Hello, the Java is not being recognized and when I try to reinstall it states that Java is already installed and I try to unistall it , i get the error code 0x80040702, stating that there is a dll error. ANY Help, I need to reinstall...

Re: XP eða 2000??

í Windows fyrir 21 árum, 6 mánuðum
XP

Re: breyta wma í mp3

í Windows fyrir 21 árum, 6 mánuðum
þú þartf bara að breyta default spilaraunum fyrir wma í winamp!

Re: Hvar get ég dlað Windows X innanlands?

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ertu að tala um X Window fyrir linux? það er hellingur af stöðum, þú hlýtur að finna eitthvern link á linux.is

Re: DxR DivX TV-Out m. Divxplus

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 6 mánuðum
“Eina sem þeir gera er að taka <b>smá</b> vinnu frá örranum.” DivX notar örgjörfann MJÖÖÖÖG mikið, það þarf minnirmig mynstakosti 500MHz til að horfa tildæmis á mynd sem er í 640x480 24bit. það er miiikið!

Re: Einum og hálfum mánuði of seint!!!

í Netið fyrir 21 árum, 6 mánuðum
6mb er nú ekkert gífurlega mikið! mér fynnst ekki að internet þjónusturnar eigi að senda bara sumann póst útaf þvíað hann er nógu lítill, það er aðalega ruslpóstur sem tekur lítið pláss! flest öll “alvöru” e-mail eru mun stærri en rusl pósturinn, þannig að ef þetta er þannig, þá fer allur alvöru póstur aftast í forgangsröðina :P

Re: Lén með möguleka á phpBB???

í Netið fyrir 21 árum, 6 mánuðum
lén = shortcut á heimasíðu… ( td. www.dordingull.com er shortcut yfir á http://64.91.225.208/ ) þú þarft að vera með sever sem styður php, það er ekki til lén sem styður það

Re: Hvernig reikna ég ping í m/bit

í Netið fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ping er tími mb eða kb er magn. það er ekki hægt að breyta tíma í magn!, ping er einfaldlega tíminn frá þvíað þú byður um gögn þangað til þau eru komin, óháð magni.

Re: Stairwai to heaven með Led zeppelin

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 7 mánuðum
þetta er leiðinlegasta lag í heimi til að kunna.. maður getur ekki verið stoltur af því að kunna það, því að ALLIR kunna það. ég lærði það einhverntíman, man það ekki lengur. þetta sóló er barasta freeekar einfalt. reyndu að spila eitthvað eins og tildæmis sólóið í 43% burnt með dillinger escape plan. þá skal ég klappa!

Re: musik tilraunir ??????

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 7 mánuðum
ég held að það verði byrja að skrá stuttu eftir áramót, það kostaði allavega 5000 kall í fyrra. hringdu bara niðrí dónabæ

Re: Still Not Fallen

í Metall fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Nokkurnveginn já, það eru nánast þeir sömu og í down to earth, nema annar gítarleikari og mun betri lög =)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok