Jaaá, það er ekkert sem Liverpool getur gert grín af nema einhverjum sigrum sem þeir unnu um 2003 eða einhvað álíka.. og enduðu svo í 3. sæti sjálfir.. Liverpool geta ekkert gert grín af Man. Utd því ManU nær alltaf betri árangri en Liverpool..
Barcelona?.. ég sá reyndar ekki þennann leik en Real Madrid er “the team to beat”.. Fráá´´abær fótbolti hjá þeim.. og þessi nýji svertingi á kanntunim (flaut)
Djöfull er Madrid að spila skemmtilegann bolta!!.. ef þeir halda þessu áfram taka þeir spænsku deildinna “með vistri”.. Djöfull var ég að fýla svertingjann þarna á kanntinum.. og Robinho rosalegur, Nistelrooy.. sakna Beckham hvað?.. tehh.. þarf engann Beckham í þetta lið.. þótt að hann sé auðvitað frábær fótboltamaður.. en já, frábært lið sem þessi gæji er búinn að púsla saman.. :D
da grínast?.. en jæja.. það verður gaman að fylgjast með þessu.. ef þetta verður eftir bókini, eins og ég vona þá verður þetta: 1. Man Utd 2. Roma 3. Sporting 4. Dynamo Kyv (eða voru það ekki þeir) ? :D
Tottenham voru ekkert betri og áttu ekkert skilið að vinna frekar en Man Utd.. Jafntefli hefði kannski verið sanngjant.. en eins og þeir segja: Sangirni er ekki til í fótbolta ;#
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..