HAHA, nei. bara til að fólk gæti séð himininn. hann sagði að himininn í borginni væri eins og að fara í bíó með kveikt ljós. En það er meiri þörf á þessu í stórborgum og slíku. hér á íslandi þarf rétt svo að rölta út í gróttu til að fá myrkur. Eða bara taka rúnt upp í Kjós eða austur fyrir fjall.