hvernig í ósköpunum geturu fullyrt svona? Það er ekki séns að fullyrða svona. BNA réðust inn í Írak daginn sem fresturinn rann út. Hann rann hins vegar út í Íran fyrir löngu þó svo að ekki hafi verið ráðist inn. Því miður, menn sjá ekki innrásir fyrir, hvað þá árásir frá skæruhernaði og hryðjuverkamönnum (en þær byggjast einmitt á því að skotmarkið viti ekki af því.)