1. Hvernig eru veggirnir á herberginu ykkar á litin? Blár.. svo er ég búin að mála broskalla, hjörtu og skrifa á veginn líka!! =D 2. Hvernig klukku eigiði? Eldgömul hvít klukka, sekúnduvísirinn datt fyrir 6 árum þegar ég missti hana útum gluggan “óvart”!! =] 3. Hvað er uppáhalds glasið/bollinn ykkar? Risastórt bjórglas!! =] 4. Áttu viftu í herberginu? Neibb.. 5. Er dýr inní herberginu þínu núna? Já, könguló í krukku og nokkrar flugur!! =] 6. Er einhvað óhreint matarílát eða eitthvað...