Halló. Í gamla daga var Spaugstofan oft með rólegt lag í atriðum sínum. Í kringum 90-92 eitthvað svoleiðis. Bryjar á píanóspili og svo líklega þverflauta sem bætist við. Mjög rólegt og hugljúft lag. Til dæmis var lagið undir í atriði þegar gert var grín af mynd Davíðs Oddssonar, “Allt gott”. Ráðherrar voru þá látnir fara upp á vörubílspall og svo var þeim sturtað af eftir að hafa beðið Guð um hina ýmsu hluti. Veit einhver hvað þetta lag heitir?