Ég þekki einn mann sem er öryrki útaf það brunaði krossarastrákur á reiðveg og fældi hrössið hans, þér væri semsagt sama ef ég myndi bruna framúr á blindhæð og óvart klessa á þig, meina ég ætlaði bara rétt að skjótast þarna framur skiptir engu þótt það sé ólöglegt er það nokkuð? Það er ástæða fyrir þessum reiðvegum og lögum, þau eru ekki til að bögga fávita einsog þig heldur til að vernda aðra frá þér.