ég er ekki að segja að ég sé lögð í einelti og ég þekki engan sem hefur verið lagður í einelti. Ég er í grunnskóla og ég á fullt af vinum en þeir skilja mig ekki, ég er miskilinn manneskja, mjög miskilinn manneskja og ég verð ´mjög pirruð ef einhver stríðir mér, það er eitt sem ég þoli ekki og það er,, æ ég var bara djóka'' eða ,, róaðu þig þetta var djók'' ég bara hata þetta, og mér er strítt og ég er viðkvæm og fólk stríðir me´r aðalega út af því að ég er viðkvæm og hvað ég verð alltaf...