Manneskjan er grimmasta dýrið á jörðinni. En er fólk ekki að slátra svínum, nautum, hreindýrum, lömbum, hestum og fleirra til matar? Það eru ekkert allar manneskjur með siferðiskenndir, heldurðu að barnaperrar hafa siferðiskennd? Eða morðingjar? Og að þú skulir minnast á það að kettir veiða sér til matar er skondið, afhverju heldurðu að kattareigendur kaupi kattarmat handa kisunum sínum? Minn köttur hefur aldrei þurft að veiða sér til matar þar sem ég gef honum alltaf að borða. Já ég veit...