Rapp er víst tónlist þó ég sjálfur hlusta ekki á rapp en misjafn er smekkur manna aðrir hafa gaman af rappi rétt eins og þú hefur gaman af gullöldinni enn allavega þá finnst mér að þú getir átt þessa skoðun út af fyrir þig í stað þess að vera að tuða um þetta á huga.