Þó að Silvíu Nótt brandarinn hafi verið notaður doldið mikið þá hló ég alltaf að honum =') Ég hló líka mjög mikið af því hvað Hugi var mikil mistök þarna….alltaf að gera e-ð vitlaust og koma sér í asnalegar aðstæður ='D Og svo vann ég líka besta greinin!!!….EKKI HUGI…..bara ég!!!!! Þessi Tunna er töfrum líkust…..hlakkar alltof mikið til að sjá næsta part…