Ef menn eru mest fyrir dauðarokkið, þá er náttúrulega alveg borðleggjandi að Maryland Death Fest eða Neurotic taka Wacken rækilega í ósmurðan, einfaldlega þar sem Wacken býðir upp á metal af öllum stærðum og gerðum og einbeitir sér síður en svo að dauðarokki. Því er frekar ómarktækt að vera að bera Wacken saman við svona sérstæðar hátíðir, því það er alveg augljóst að stórar dauðarokkshátíðir eiga eftir að heilla dauðarokkara mun meira en hátíðar eins og Wacken, rétt eins og stórar stoner...