Ég ætla ekkert að grenja yfir stafsetningu þinni, maður er svo vanur villum á hugi.is ég tók varla eftir þeim. Fín grein svosem þó jú sumir grenji um að hún sé ómerkilegt en ég held að það séu ekkert of margar greinar á þessu áhugamáli svo það skaðar líklega ekki. Ég er WoW-ari svo ég veit ekkert um það. Né hvort WoW sé betri en Eve, en hann er það ábyggilega =)