Ég leik mér stundum, en ég spila fyrir árangur. Ég er þannig að vissu leyti roleplayer en ég hef ekki gefið mér tíma fyrir ánægju, ég vinn einsog vél að árangri (getur verið depressing á tímabilum, og þá tek ég pásur eða eitthvað) en stundum lendi ég í svona, skemmtilegum aðstæðum. Sem snúast ekki um að græða, ganga vel, fá rep, verða virtur í guildinu. Einsog að drepa erfiða elites sóló, fara með suicidal lowbie í EPL. Eitthvað þannig. En ég spila frekar mikið, for the glory (samt spila ég...