Ég er með Cherokee Laredo ´85 stuttan, beinskiptur. Búinn að setja hann á 33“ á 10” breiðum felgum. Svaka ruddi!! :) En mig vantar almennilega vél í húddið. Það er bara aumingi þar ofaní. V6 2,8ltr. Rosalega máttlaus! Mig vantar upplýsingar um hvort það sé mikið mál að setja 4,0ltr vél í hann? Búinn að heyra að það sé gríðarlegt mál. Það þurfi að skipta um allt rafkerfi, mælaborð o.s.fr. Toppurinn er náttúrlega að setja 8 gata vél í hann. Mig vantar líka að vita hvort það sé einhver vél sem...