auðvitað hef ég virkilega hlustað á þetta, uppáhalds bandið mitt í 2 ár, síðan fór ég að sjá í gegnum þetta, hann er ekki mjög góður gítaristi, meirað segja mestu sólóarnir hans eru ekki eftir hann, master of puppets, james spilar fyrra dæmið, og hraði sólóinn er ekkert meira spes en eitthvað annað, orion, allt samið af cliff, ride the lightening allt samið af dave mustaine, fade to black, flott lag , en þegar þú pælir í því þá er þetta ekki það sérstakur sóló, bara flottur við lagið, var nú...