Tveir nýjir stjórnendur Eins og glöggir notendur áhugamálsins hafa séð eru komnir ekki einn, ekki einn og 3/4 heldur TVEIR nýjir stjórnendur á áhugamálið í stað Gislinn. Það eru þeir Dionysos og comics.

Endilega takiði vel á móti þeim og gefið þeim smá tíma til að aðlaga sig að stjórnendastöðunni og að læra inná hana. Ég efast ekki um að þeir eigi eftir að halda áhugamálinu góðu og gangandi áfram og létta lóðunum af mér að einhverju leyti.

Ég óska þeim til hamingju með þetta!

Tökum nú á móti þeim með lófataki *klapp* *klapp*
Og eitt gott “Huzzah”


Kveðja,
Hlynu
…djók