þetta fólk kemur náttúrulega frá öðrum menningarháttum en við getum bara ekkki bannað heildina út af fáum, freka ættum við að fræða útlendinga meira, t.d. finnst mér að ríkiætti að skaffa fría íslensku kennslu fyrir nýbúa og að nýbúar væru skyldugir til að sækja þá kennslu og einnig ætti að vera fræðsla fyrir útlendinga um svona mál og íslenskt samfélag, við sjálf þyrftum einnig að standa okkur betur í þessum málum því íslendingar eru mjög lokaðir gagnvart öðrum menningum, t.d. heyrði ég...