hmmmm…, sko ibanez eru oft mjög low profile, s.s. látt action og lá brú, en eru meiri shred gítarar en ec-ar og vegna tremolosins, eru tremolo á flestum rg-um og s-um eru þeir sennilega hentugri í að spila flest kirk soloin, en ec-inn er náttla bara eins og hetfield sjálfur, þétt sound og góður í riffur, en númer eitt tvö og þrjú er náttla alltaf að prófa